INFO

Ég hef tekið myndir af fólki í meira en áratug og finnst það alltaf yndislegt að fá að mynda og skapa minningar fyrir ykkur ýmist hversdags eða á stóru dögunum.

Ég elska að festa móment á filmu og með því, ná að varðveita þessi augnablik.

Myndatökur fara fram úti í náttúrunni eða á ykkar heimili eftir því hvað hentar.

Mitt nám:

o Fotofagskolen, Þrándheimur 2013

o BA Commercial Photography í
Art University of Bournemouth 2015

o MT í kennslu list og verkgreina Háskóli Íslands 2022